helgiReyr.com
Verkefni, hugmyndir og innblástur fyrir fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt skólastarf 💡
Verkefni, hugmyndir og innblástur fyrir fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt skólastarf 💡
Ég heiti Helgi Reyr og er unglingastigs kennari á Akranesi. Þessi vefur er helgaður kennslufræði, skólaþróun og skólamálum, og sem vettvangur fyrir kennsluefni og fleira eftir mig sem getur nýst öðrum í kennslu. Tilgangur og markmið síðunnar er að veita öðrum kennurum innblástur inn í sína eigin kennslu og stuðning í starfi.
Allt efni inni á síðunni sem ég hef búið til er öðrum kennurum frjálst til afnota í sinni skólastofu.